Loka
Endanlega útgáfa af dagskrá

Endanlega útgáfa af dagskrá

Nú er endanlega útgáfu af dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 að finna á vef ráðstefnunnar. Hér er að finna dagskrá og þar verður einnig hægt að sækja erindi að ráðstefnu lokinni. Jafnframt er einnig hægt að sækja PDF skjal af dagskrá.  Ráðstefnuhefti...
Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar

Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar

Í Kynningarblaði Sjávarútvegsráðstefnunnar er að finna dagskrá ráðstefnunnar, lýsingu á málstofum, nokkrar greinar um sjávarútvegsmál o.fl. Ýtið á myndina til að sækja Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar. Prentuðu eintaki af Kynningarblaði...
Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna

Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna

Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna 2017 sem haldin verður í Hörpu dagana 16.-17. nóvember er hafin. Síðustu tvö ár hafa skráðir þátttakendur verið um 800 manns og vonumst við eftir svipaðri þátttöku á þessu ári.  Sjávarútvegsráðstefnan 2017 er áttunda ráðstefna...
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu dagana 16.-17. nóvember. Dagskrá Að þessu sinni eru 14 málstofur og verða flutt 70 erindi á ráðstefnunni. Ennþá vantar nokkra fyrirlesara, ert þú með tillögu? Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 Kynningarblað Við...
Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar

Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember í Hörpu. Svifaldan „Svifaldan” verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 verður nú veitt í áttunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með...