by Valdimar | Jun 21, 2017 | Uncategorized
Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu 16.-17. nóvember 2017. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 eru 14 málstofur og flutt verða um 70 erindi. Að þessu sinni er aðeins birt vinnuheiti á erindum, en endanleg heiti erinda og nafn fyrirlesara birtist í september....
by Valdimar | May 4, 2017 | Forsíðufréttir
Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember í Hörpu. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 verður fjölbreytt dagskrá og heiti málstofa er: 1. Þróun og framtíðarsýn í gæðamálum 2. Kröfur kaupenda um upplýsingar – Er verið að gera nóg? 3. Öryggismál...
by Valdimar | Jan 27, 2017 | Uncategorized
Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember. Nú vinnur stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar að skipulagningu ráðstefnunnar og stefnt er að því að fylgja eftirfarandi birtingaráætlun: Apríl: Heiti málstofa Júni: Dagskrá með vinnuheitum erinda September:...
by Valdimar | Nov 28, 2016 | Uncategorized
Erindi og myndir á vef ráðstefnunnar Nú er hægt að sækja flest öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunniá vef ráðstefnunnar undir liðnum Dagskrá 2016. Jafnframt er hægt að sækja rúmlega 40 myndir á vef ráðstefnunnar. Þátttakendur Skráðir þátttakendur voru...
by Valdimar | Nov 24, 2016 | Uncategorized
„Svifaldan” verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016 var nú veitt í sjötta sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt...