Loka
Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 á vef félagsins. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og fyrri ráðstefnum. Athugið að ráðstefnuheftið er 13 MB og getur því tekið allnokkurn tíma...
Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar

Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar

Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Vonast er til að Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 verði áhugaverð lesning um...
Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna

Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna

Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna 2018 sem haldin verður í Hörpu dagana 15.-16. nóvember er hafin. Síðustu ár hafa skráðir þátttakendur verið um 700-800 manns og vonumst við eftir svipaðri þátttöku á þessu ári.  Þegar rafræn skráning hófst voru þátttakendur orðnir um...
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 verða 17 málstofur og er nú búið að skipuleggja 15 málstofur og í þeim verða flutt 75 erindi.  Í tveimur málstofum eru...
Aðalstyrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar

Aðalstyrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar

Aðalstyrktaraðilar Styrktaraðilar hafa gefið okkur kost á að halda ráðstefnugjöldum í hófi og ná því markmiði að fá 700-800 manns á Sjávarútvegsrástefnuna á síðustu árum. Stærsta framlaga er frá aðalstyrktaraðilum Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 en þeir eru: Arion...
Dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Dagskrádrög Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar hefur nú gefið út fyrstu drög af dagskrá. Kynntar eru 14 málstofur og á þeim verða flutt yfir 80 erindi sem stjórn ráðstefnunnar hefur skipulagt með...